Anthony C. Grayling

Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Anthony C. Grayling
Nafn: Anthony Clifford Grayling
Fæddur: 3. apríl 1949 (1949-04-03)
Skóli/hefð: rökgreiningarheimspeki
Helstu viðfangsefni: frumspeki, málspeki, þekkingarfræði, rökfræði
Áhrifavaldar: Ludwig Wittgenstein

Anthony Clifford Grayling (fæddur 3. apríl 1949) er breskur heimspekingur og rithöfundur. Hann er prófessor í heimspeki við Birkbeck Háskóla í London. Hann er með M.A.-gráðu og doktorsgráðu frá Oxford-háskóla.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search